Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010

Íslensk ljóðlist

kynnt Bretum:

Photobucket

 


mbl.is Íslenskar bókmenntir kynntar Frökkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hef ást

mun ferðast.

Ósjálfrátt

Photobucket

vel teiknað.

 


London

Photobucket

Viðtal

við mig sjálfa, hér: http://www.3ammagazine.com/3am/maintenant-35-ragnhildur-johanns/

Verk, hér: http://www.3ammagazine.com/3am/ten-poems-ragnhildur-johanns/


Laugardagur 6. nóvember.

Birgir Sigurðsson, myndlistarmaður og rafvirki, opnar laugardaginn 6.nóvember aðra sýninguna í íbúð sinni, 002, að Þúfubarði 17 í Hafnarfirði.

Sýnendur eru þrír að þessu sinni og koma þeir úr sitt hvorri áttinni. Hekla Dögg Jónsdóttir er með þekktari myndlistarmönnum samtímans, Ragnhildur Jóhanns hefur unnið mikið með bókaformið í myndlist og Ingvar H. Ragnarsson, kenndur við Útúdúr, verður með innsetningu sem samansendur af video og texta

Sýningin opnar klukkan 14.00 og er opin til 17.00 á laugardag og sunnudag. Athugið að sýningin er aðeins opin þessa einu helgi.
ath sjón er sögu ríkari

http://www.facebook.com/home.php?#!/event.php?eid=119645701427986 

Orðun


The Weird Girls Project

http://www.indiegogo.com/Episode-12-of-The-Weird-Girls-Project


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband