Farin

héđan.

Og hingađ: http://ragnhildurjohanns.wordpress.com/


Ljóđ:


LĆSI -Síđustu dagar sýningar
Sýningin LĆSI opnađi í Nýlistasafninu 16. júlí undir sýningarstjórn Jóns B.K. Ransu og lýkur nú á sunnudaginn 11. september.

Lćsi teflir saman listaverkum byggđum á samspili texta, forma og rýmis og eru ţau flest í eigu Nýlistasafnsins, en ţar er ađ finna stćrsta safn af bóklistaverkum sem fyrirfinnst á Íslandi. Hugmyndin um „bókina“ er ţannig útgangspunktur sýningarinnar og verđa sýnd verk eftir 18 listamenn sem kanna texta og tungumál í tengslum viđ myndlist eđa brjóta upp bókaformiđ og nýta ţađ í myndlistarverk.

Sýningarstjóri Jón B.K. Ransu

Nýlistasafniđ er opiđ ţri-sun frá 12.00-17.00
www.nylo.is

 

 


Lestur-lćsi-ljóđ-list

Gjörningur á menningarnótt 2011 í tengslum viđ sýninguna Lćsi í Nýlistasafninu.

Performance at cultural night 2011 at the exhibition Literacy at the Living arts museum.


Treystiđ okkur!

Viđ erum myndlistarmenn kemur út á morgun!

 

 

Bókin Treystiđ okkur! Viđ erum myndlistarmenn er tileinkuđ stórum hópi ungra myndlistarmanna sem tók virkan ţátt í sýningarhaldi og verkefnum gallerí Crymo.


Í bókinni er leitast viđ ađ skrásetja ákveđiđ tímabil og stemningu sem skapađist međ tilkomu gallerísins en Crymo var rekiđ af ungum listamönnum í tćp tvö ár. Á ţessum stutta tíma voru settar upp 87 sýningar, međ rúmlega 100 listamönnum og galleríiđ tók ţátt í listmessunum á borđ viđ Supermarket í Stokkhólmi og Alt_Cph í Danmörku.

Í bókinni eru kynntir til sögunnar stór hluti ţeirra myndlistarmanna sem voru međlimir í Crymo og jafn margir listamenn sem héldu sýningar í Crymo, svo úr verđur vegleg heimild um virkni og kraft ţessa gallerís.
170×240mm
112 blađsíđur

Ritstjórn og hönnun: Arna Óttarsdóttir, Kolbrún Ýr Einarsdóttir, Kristín Rúnarsdóttir og Ţorgerđur Ólafsdóttir

Inngangur: Gunnhildur Hauksdóttir

Útgáfudagur 3. september 2011

http://www.crymogea.is/Baekurnar/NyjustuUtgafur/TreystidOkkurVidErumMyndlistarmenn/

 


Menningarnótt:

 

           

(Scroll down for English)
DAGSKRÁ NÝLISTASAFNSINS Á MENNINGARNÓTT
Laugardaginn 20. ágúst
Opiđ frá kl. 12.00-22.00


Kl. 16.00 Leiđsögn á ensku
Jón B.K. Ransu, sýningarstjóri sýningarinnar Lćsi sem nú stendur yfir í safninu, verđur međ leiđsögn og sýningarstjóraspjall á ensku.

Kl. 16.30 Leiđsögn á íslensku  
Jón B.K. Ransu, sýningarstjóri sýningarinnar Lćsi sem nú stendur yfir í safninu, verđur međ leiđsögn og sýningarstjóraspjall á íslensku.

Kl. 17.00 Félag fólks sem trúir á listir
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir Hirt hleypir af stokkunum hugmynd ađ nýju trúfélagi: Félag fólks sem trúir á listir. Katrín Inga mun halda erindi ţar sem hún kynnir félagiđ og óskar eftir velvilja. Katrín verđur í safninu og gefur fólki kost á ađ kynna sér félagiđ nánar og skrá sig í ţađ á milli kl. 17:00-22:00

Kl. 20:00 Upplestrar- og gjörningadagskrá
-Katrín Inga endurtekur erindi sitt um Félag fólks sem trúir á listir.
-Ragnhildur Jóhannsdóttir fremur gjörningatengdan upplestur úr eigin verkum.
-Ekkért már, Ekkért mál fyrir Eggjert Má. Í flutningi Jep hópsins sem samanstendur af ţeim Jesper Pedersen, Elín Önnu Ţórisdóttur og Páli Ivan Pálssyni.
-a.rawlings og Ciara Adams fremja hljóđljóđagjörning.
-Evil Madness leikur ljúfa tóna undir bendulestri Bjarna Ţóranissonar.

Allir velkomnir og ađgangur ókeypis
Léttar veitingar í lok kvölds
 

PROGRAM ON CULTURE NIGHT

Saturday 20th of August
Open from 12am-10pm


4pm Curators talk in English
Jón B.K. Ransu, curator of the current exhibition Literacy, will do a talk in English

4.30pm Curators talk in Icelandic
Jón B.K. Ransu, curator of the current exhibition Literacy, will do a talk in Icelandic

5pm Religion of those who believe in the arts
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir Hirt reads a manifesto of a new religion for those who believe in the arts. She will be present in the museum from 5pm-10pm explaining her endeavor to those interested.

8pm Readings and performances
-Katrín Inga will repeat her manifesto of a new religion for those who believe in the arts
-Ragnhildur Jóhannsdóttir will do a performance based reading
-Ekkért már, Ekkért mál fyrir Eggjert Má. Performance by the group Jep, which consists of the artists Jesper Pedersen, Elín Anna Ţórisdóttir and Páll Ivan Pálsson.
-a.rawlings og Ciara Adams perform sound poetry
-Evil Madness plays a set under the readings of Bjarni Ţóranisson

Free entrance and all are welcome
Light beverages by the end of the evening

 

 

 

 

Photobucket

Í ţjóđmenningarhúsi í dag:

Orđabelgur – sýning á nýjum verkum í bland viđ eldri verk eftir Ragnhildi Jóhanns myndlistarkonu. Hún fléttar saman myndlist, bókmenntum og ljóđlist á nýstárlegan hátt en verkin vinnur hún úr gömlum textum og ljóđabókum. - Ragnhildur verđur viđ á sýningunni og býđur gestum ađ ganga í bćinn og ţiggja svalandi hressingu frá kl. 14 til 16. Sýningin er í verslun og veitingastofu Ţjóđmenningarhússins.

http://www.thjodmenning.is/
http://www.menningarnott.is/


Úr Reykjavík Grapevine

Do You Read Me?

8.8.2011
Words by A. Rawlings
Photos by Julia Staples

Everyday, we face a constant interaction with our internal and external environments that requires of us one hyperawesome skill: LITER-ACY. With this superpower, we can interpret symbols flying at us in the form of e-mails (hello, alphabet!), cloud formations (those puffy Simpsons clouds, also known as cumulus, signal fair weather), smile from a stranger (so far this article provides mild pleasure or entertain-ment), and most everything else that presents itself as nameable, knowable, readable, interpretable.

One popular technology that supports our literacy addictions focuses on the representation of languages through a tangible, consumable machine: THE BOOK. We know them, love them, read them, write them, use them to prop up foosball tables. But in our speed to read, how much time have we spent investigating this inherited technology and its learned, assumed rules of engagement?

WHAT A BOOK SHOULD LOOK LIKE

Nýlistasafniđ’s new exhibition—LITERACY—covers a wide range of concerns within book-art culture, foregrounding the visual and mechanical materiality of the book as an object. Curated by Jón B. K. Ransu, the exhibition features eighteen mainly Iceland-based creators who interrogate typesetting, bookbinding, creative composition, and critical interpretation. The most successful works in this exhibition encourage readers to break away from many languages’ con-ventional reading tactics (start to finish, left-to-right, top-to-bottom) so readers may enter texts where we like, engage with books as constructed technology, and ultimately consider text within the environment in which it exists.

The exhibition’s statement notes that “the gallery houses the largest collection of artists’ books in Iceland.” In a country steeped with literary history and boasting a 99% literacy rate according to Aunt Wikipedia, it feels appropriate that 20th and 21st-century writers and art-makers here would explore the book as object and its many possibilities for interrogating our assumed and learned navigation of print culture.

Dieter Roth’s and Níels Hafstein’s bookworks are displayed in large glass-encased tables, where we find square books designed in multiples. Dieter Roth’s contrasting colours of orange/blue or the typographic standard black/white showcase typesetting layout formation to mirror text blocks in conventional and unconventional geometric shapes. The use of die-cut technique to layer paper provides depth to the two-dimensional fields. Níels Hafstein’s twenty books are constrained to identical size but feature different geometric cover designs, underlining the same-same-but-different limitation placed on the pub-lishing industry with its rigid design requirements (or, to speak plainly, dictating what a book should look like and how it should behave).

BE LIBERAL

Jan Voss’ ‘D-Tour’ plays on the metaphor of a book as a journey, with the reader/narrator/main character sketched on the book’s spine. The spine itself is comprised of many pages or signatures across which the image is sketched. On one cover is an expansive landscape, while the other cover displays a human-made road. Read into this liberally.

Friđrik Ţór Friđriksson’s ‘Brennu Njáls Saga’ is the exhibit’s only video inclusion. It features the pages of a book (one assumes it is ‘Njáls Saga’) flipped rapidly by two hands, paired with an intense audio track of warps, beats, wails, and speech that push audience through the too-quick-to-read narrative—a glimpse into a possible reader’s experience as she devours the saga. The book burns at the end. Read into this liberally, too.

As perhaps the only foreign work on display in the collection, Douwe Jan Bakker’s ‘Pronounceables’ bridges the space between visual and aural though a series of instruments that are to be inserted into the mouth. This art works to make tangible what is uttered.

RESONATED MOSTLY

The most curious inclusion strays from paper. A coarsely sewn-shut animal organ, seemingly ancient and stuck with a cryptic note inscribed to or about N. Hawthorne, nods to the many ways in which books are described in English using anatomical terms (spine, body of text, header, footer, etc.). This piece alone is well worth ample contemplation time and a jaunt to NÝLÓ. The animal matter is also useful in relief to the mausoleum of tree corpses on display in the gallery (or on any bookshelf in your home), a reminder of the deaths that sustain literary culture.

Set within a wide recent history of mostly 20th century and mostly Icelandic book arts, it was the 2011 works by Gunndís Ýr Finnbogadóttir and Ragn-hildur Jóhannsdóttir that resonated most with this reader. Ragnhildur Jóhannsdóttir’s sculptural poetry serves as a fine addition to the cutting-edge realm of erasure poetry and book sculpture, recalling the work of US-based artist Brian Dettmer and UK-based Tom Phillips’ ‘A Humument.. Ragnhildur takes books as ‘found objects’ and then applies a cut-up vivisection to bring into relief texts within larger texts. Her poems stick flayed from each spread-open cover’s frame, creating book-as-organism that fans its small paper arms. These works meet viewers on two levels—foregrounding the book-object’s physicality, and also inviting a closer, more intimate inspection of the printed words.

ALPHABET DANCE

The most memorable part of the exhibition occurred as a “happening,” where board member and gallery sitter Gunnhildur Hauksdóttir approached me with a robust though squishy blue orb and then read aloud two paragraphs. This bit of ingenuity is excerpted from Gunndís Ýr Finnbogadóttir’s ‘The works I should have made, titled If I would be successful and I’d been born before her, at a different place.’ As I squeezed and weighed the orb in my hands, Gunnhildur read for me about an imagined performance created from an “alphabet of movement,” in which a personal alphabet is choreographed on the bodies of danc-ers, tying together a notion of the poem as a dance (or vice versa). This work conjured the tactile reality of the book in hand with the intimacy involved in the literary performance (also known as The Reading). There I was as a body, standing in the gallery listening to a voice while handling this odd object. This shift in normative gallery behaviour brought me rocketing into a hyperaware literate reinterpretation, where I related this weird performance to my own quiet book-reading experiences (holding an object, another’s voice in my head). The corporeality—our very real bodies engaged in these constant literate acts—was a welcome finish to this tour of The Living Art Museum.

 

Má nálgast hér: http://grapevine.is/Art/ReadArticle/Do-You-Read-Me


Ég sendi ţeim

mćđgum, samhúđ.

 

Photobucket
mbl.is Móđir 10 ára fyrirsćtunnar svarar gagnrýnisröddum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Crymogea gefur út Crymo

Af vef Crymogea.

 

Innan skamms mun bókaútgáfan Crymogea gefa út bókina Treystiđ okkur! Viđ erum myndlistarmenn, sem er yfirlitsrit um starfsemi listamannarekna sýningarstađarins gallerí Crymo.


Gallerí Crymo var opnađ í júní áriđ 2009 sem sýningarrými og gallerí fyrir unga myndlistarmenn. Stofnendur voru ţćr Solveig Pálsdóttir og Ţorgerđur Ólafsdóttir sem báđar útskrifuđust úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands voriđ 2009. Galleríiđ var til húsa ađ Laugavegi 41a og starfađi í tćp tvö ár. Á ţessum stutta tíma tók gallerí  Crymo  ţátt í listamessum á borđ viđ Supermarket og Alt_Cph, sem og í menningarhátíđ um Ísland í Varsjá. Gríđarlegur fjöldi sýninga, alls 87, međ rúmlega 100 listamönnum var settur upp á ţessum tíma og í galleríinu fór fram fjöldi tónleika, leiksýninga og upplestra.

Í bókinni Treystiđ okkur! Viđ erum myndlistarmenn eru kynntir til sögunnar ţeir myndlistarmenn sem voru međlimir í galleríinu auk nokkra listamanna sem voru međlimir gallerísins í styttri tíma eđa héldu ţar sýningar. Bókin er birtingarmynd íslensks myndlistarumhverfis ungra listamanna og viđleitni til ţess ađ varđveita ţá miklu virkni og kraft sem einkenndi starfiđ í gallerí Crymo.

Ég fer

aftur í svart.

 

 


mbl.is Amy Winehouse er látin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Poesie - Ćringur

Verk mitt á Ćringi í ár ber titilinn "Poesie".

Verkiđ vann ég út frá lítilli bók sem ég fann á stađnum, hún er síđan 1912 og var ljóđabók sem innihélt auđar blađsíđur. Eigandinn lét bókina ganga á milli manna sem ađ skrifuđu ljóđ eđa kvćđi í hana.

Verkiđ mitt er tvíţćtt. Annars vegar er ţađ prentverk sem ađ er mynd af auđri opnu úr bókinni sem ađ ég skrifađi svo á "rímix" af ljóđi eftir Farfugl* Photobucket Photobucket Photobucket

 

Hinsvegar er ţađ bókverk sem ađ ég gerđi í 12 eintökum sem ađ er sama auđa opna úr bókinni og ţví hćgt ađ endur gera ţann gjörning ađ láta bókverkiđ ganga manna á milli eđa bara gera ţađ sem manni sýnist viđ bókina.

Mitt eintak lét ég ganga á milli ţátttakenda í Ćringi og í hana fékk ég rituđ mörg góđ ljóđ bćđi eftir skáldin sem ţátt tóku og einnig eftir myndlistarmenn Ćrings.

 

Photobucket Photobucket Photobucket Photobucket

 

Fáanleg eru nokkur eintök af bókverkinu sem ađeins var gefiđ út í 12 eintökum, ţrjú eru á sýningunni í Bolungarvík og nokkur eru í mínum fórum. Hafir ţú hug á ađ eignast eintak sendu mér póst á raggalitla@gmail.com*Ljóđiđ Bjargvćttir var birt undir höfundarnafninu Farfugl í bókinni Sjómanna Söngvar sem gefin var út af sjómannadeginum í Reykjvaík 1940

Lćsi | Literacy

Photobucket

Ţađ er venja ađ bćkur innihaldi texta, viđ göngum ađ ţví vísu í flestum tilfellum. Ţađ er ađ sama skapi venja ađ horfa á myndir út frá formskynjun og hluti út frá rýmiskennd. Allt getur ţetta skarast ţannig ađ bćkur höfđi til formskynjunar eđa rýmiskenndar, en myndir og hlutir viđ texta. Hefur ţađ löngum veriđ glíma listamanna ađ finna slíka núningsfleti, brjóta mörkin upp og endurskođa nálgun okkar viđ hluti, myndir og texta.

Sýningin Lćsi teflir saman listaverkum byggđum á samspili texta, forma og rýmis og eru ţau flest í eigu Nýlistasafnsins, en ţar er ađ finna stćrsta safn af bóklistaverkum sem fyrirfinnst á Íslandi. Hugmyndin um „bókina“ er ţannig útgangspunktur sýningarinnar og verđa sýnd verk eftir listamenn sem kanna texta og tungumál í tengslum viđ myndlist eđa brjóta upp bókaformiđ og nýta ţađ í myndlistarverk. Sígild yfirlýsing um ađ Íslendingar séu bókaţjóđ fćr ţá formrćna og hugmyndalega merkingu og viđ áttum okkur um leiđ á ţví ađ lćsi á ekki bara viđ umtáknsetningu međ bókstöfum. Lćsi á líka viđ um myndir, form og rými.

Bóklistaverk og málverk, ljósmyndir eđa höggmyndir sem fjalla um samspil texta og mynda eđa rýmis er hluti af arfleifđ hugmyndalistarinnar sem jafnframt er arfurinn sem Nýlistasafniđ byggir sína safneign á. Verkin á sýningunni eru flest í eigu safnsins en nokkur, sem ţóttu ómissandi í ţetta samhengi, voru fengin ađ láni hjá höfundum ţeirra. Alls eru sýnd verk eftir 18 listamenn, ţau Áslaugu Thorlacius, Birgi Andrésson, Dieter Roth, Douwe Jan Bakker, Finnboga Pétursson, Franz Graf, Friđrik Ţór Friđriksson, Hildi Hákonardóttur, G.Erlu, Gunndísi Ýr Finnbogadóttur, Hlyn Hallsson, Jan Voss, Kristján Guđmundsson, Níels Hafstein, Ragnhildi Jóhannsdóttur, Rúnu Ţorkelsdóttur, Rúrí og Steingrím Eyfjörđ.

Sýningarstjóri er Jón B.K. Ransu, en hann hefur á undanförnum árum tyllt sér beggja megin borđs sem myndlistarmađur og skríbent. Hann skrifađi myndlistargagnrýni fyrir Morgunblađiđ á árunum 2002 – 2010 og hefur einnig skrifađ um myndlist í fagtímarit, sýningaskrár og bćkur. Ransu hefur áđur tekiđ ađ sér sýningarstjórn fyrir Nýlistasafniđ, en ţađ var áriđ 2005 vegna sýningarinnar „Tvívíddvídd“. Ţá hefur hann einnig komiđ ađ gerđ sýninga fyrir Listasafn Reykjavíkur, Listasafn Íslands, Gallerí 100° og Art Radionica Lazareti í Króatíu.

Sýningarstjóri Jón B.K.Ransu

Books are generally perceived as objects that contain texts. It is also customary to perceive pictures and objects in relation to colour, form and space. Fortunately we can reject that which is customized and perceive things in different manners. Books can thus be perceived in context with colour, form and space, just as pictures and objects often relate messages with texts. The exhibition Literacy investigates the interplay of objects and text as a form within the visual arts.

Iceland prides itself of being regarded as a nation of literature. The tradition of literature is rooted in the national heritage from the Sagas to the post-war writers like Halldór Laxness, Ţórbergur Ţórđarsson and Gunnar Gunnarsson. The concept of “the book” is the undertone of the exhibition which attempts to highlight works by visual artists that have explored the written or spoken word as well as artists that explore the possibilities of the book in relation to visual arts.

The bulk of the works on show are taken from the collection of The Living Art Museum, which stores the largest collection of book-art in Iceland. Books, paintings, photographs or sculptures that deal with the interplay of texts, images, objects and/or space are part of the legacy of conceptual art, which is also the legacy of The Living Art Museum and forms the basis of its collection.

The exhibition spans works from the conceptual era to young contemporaries and includes works from the following artists: Áslaug Thorlacius, Birgir Andrésson, Dieter Roth, Douwe Jan Bakker, Finnbogi Pétursson, Franz Graf, Friđrik Ţór Friđriksson, G.Erla, Gunndís Ýr Finnbogadóttir, Hildur Hákonardóttir, Hlynur Hallsson, Jan Voss, Kristján Guđmundsson, Níels Hafstein, Ragnhildur Jóhannsdóttir, Rúna Ţorkelsdóttir, Rúrí and Steingrímur Eyfjörđ.

The curator Jon B.K. Ransu is a visual artist and art critic/writer. In 2005 he curated for The Living Art Museum a show called “Tvívíddvídd” that dealt with the interplay of painting and space. He has also created shows for the Reykjavík Art Museum, National Gallery of Iceland, Gallery 100° and Art Radionica Lazareti in Croatia.

Curator Jón B.K.Ransu


Gengiđ í Skálavík.

Photobucket

Opnun á laugardag í Gallerí Ágúst.

SUMARSÝNING

Verk á pappír

2. júlí – 24. júlí, 2011


Ragnar Jónasson

 

Laugardaginn 2. júlí opnar í Gallerí Ágúst skemmtileg sumarsýning međ verkum sem öll eru unnin á pappír. Fjölbreyttur hópur listamanna sýnir blýteikningar, tússteikningar, málverk eđa klippimyndir og eru verkin jafn ólík og ţau eru mörg. Hér er á ferđinni forvitnileg sýning full af gullmolum og á henni má finna bćđi ný og eldri verk.
 
Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni eru: 
Harpa Dögg Kjartansdóttir / Jón Sigurpálsson / Kolbeinn Hugi / Marta María Jónsdóttir / Ragnar Jónasson / Ragnhildur Jóhanns / Rakel Bernie / Steingrímur Eyfjörđ

 

Rakel Bernie

Veriđ velkomin á opnun sýningarinnar laugardaginn 2. júlí kl. 16.00

 

www.galleriagust.is

Gallerí Ágúst á facebook


Af bókakápu

Photobucket

og sögu um kynţokkaskáld.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband