Ég ćtla ađ vera međ hávađa

í kvöld í Hafnarhúsinu á myndlistar mayhem kvöldi milli klukkan 20-22.

Ţar mun ég umbreyta myndljóđunum úr bókinni minni SemSé í hljóđljóđ.

Bókin verđur til sölu á stađnum á ađeins 2500 krónur.

Photobucket

Photobucket

Myndlistardeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir uppákomu á fimmtudagskvöld í Hafnarhúsinu milli 19:30 og 22 og er hún í tengslum viđ útskriftarsýningu Listaháskólans sem nú stendur yfir.

Klukkan 19:30 mun Unnur Óttarsdóttir útskriftarnemi frá myndlistardeild vera međ leiđsögn í gegnum sýninguna.

Klukkan 20 verđur "open mic" ţar sem stíga munu á stokk myndlistarnemar, skáld og gestum og gangandi er bođiđ ađ taka ţátt. Ţar má lesa ljóđ, texta, segja sögur, fremja gjörning eđa hvađ sem er. Einnig verđa sýnd myndbandsverk.

Í portinu klukkan 21 á Sveppasviđinu verđa tónleikar međ Quadruplus og porthópurinn ćtlar ađ elda mat fyrir unnendur lista.

Gjörningurinn Sig verđur einnig sýnilegur og á ferđ um sýninguna.


mbl.is Óbćrilegur hávađi um nćtur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lárus Guđmundsson

Ég vill gjarnan kaupa ţessa bók, hvar get ég nálgast hana ???

Sendu mér meil á: larusgudmundsson@gmail.com

Lárus Guđmundsson, 9.5.2010 kl. 04:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband