Menningarnótt:

 

           

(Scroll down for English)
DAGSKRÁ NÝLISTASAFNSINS Á MENNINGARNÓTT
Laugardaginn 20. ágúst
Opiđ frá kl. 12.00-22.00


Kl. 16.00 Leiđsögn á ensku
Jón B.K. Ransu, sýningarstjóri sýningarinnar Lćsi sem nú stendur yfir í safninu, verđur međ leiđsögn og sýningarstjóraspjall á ensku.

Kl. 16.30 Leiđsögn á íslensku  
Jón B.K. Ransu, sýningarstjóri sýningarinnar Lćsi sem nú stendur yfir í safninu, verđur međ leiđsögn og sýningarstjóraspjall á íslensku.

Kl. 17.00 Félag fólks sem trúir á listir
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir Hirt hleypir af stokkunum hugmynd ađ nýju trúfélagi: Félag fólks sem trúir á listir. Katrín Inga mun halda erindi ţar sem hún kynnir félagiđ og óskar eftir velvilja. Katrín verđur í safninu og gefur fólki kost á ađ kynna sér félagiđ nánar og skrá sig í ţađ á milli kl. 17:00-22:00

Kl. 20:00 Upplestrar- og gjörningadagskrá
-Katrín Inga endurtekur erindi sitt um Félag fólks sem trúir á listir.
-Ragnhildur Jóhannsdóttir fremur gjörningatengdan upplestur úr eigin verkum.
-Ekkért már, Ekkért mál fyrir Eggjert Má. Í flutningi Jep hópsins sem samanstendur af ţeim Jesper Pedersen, Elín Önnu Ţórisdóttur og Páli Ivan Pálssyni.
-a.rawlings og Ciara Adams fremja hljóđljóđagjörning.
-Evil Madness leikur ljúfa tóna undir bendulestri Bjarna Ţóranissonar.

Allir velkomnir og ađgangur ókeypis
Léttar veitingar í lok kvölds
 

PROGRAM ON CULTURE NIGHT

Saturday 20th of August
Open from 12am-10pm


4pm Curators talk in English
Jón B.K. Ransu, curator of the current exhibition Literacy, will do a talk in English

4.30pm Curators talk in Icelandic
Jón B.K. Ransu, curator of the current exhibition Literacy, will do a talk in Icelandic

5pm Religion of those who believe in the arts
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir Hirt reads a manifesto of a new religion for those who believe in the arts. She will be present in the museum from 5pm-10pm explaining her endeavor to those interested.

8pm Readings and performances
-Katrín Inga will repeat her manifesto of a new religion for those who believe in the arts
-Ragnhildur Jóhannsdóttir will do a performance based reading
-Ekkért már, Ekkért mál fyrir Eggjert Má. Performance by the group Jep, which consists of the artists Jesper Pedersen, Elín Anna Ţórisdóttir and Páll Ivan Pálsson.
-a.rawlings og Ciara Adams perform sound poetry
-Evil Madness plays a set under the readings of Bjarni Ţóranisson

Free entrance and all are welcome
Light beverages by the end of the evening

 

 

 

 

Photobucket

Í ţjóđmenningarhúsi í dag:

Orđabelgur – sýning á nýjum verkum í bland viđ eldri verk eftir Ragnhildi Jóhanns myndlistarkonu. Hún fléttar saman myndlist, bókmenntum og ljóđlist á nýstárlegan hátt en verkin vinnur hún úr gömlum textum og ljóđabókum. - Ragnhildur verđur viđ á sýningunni og býđur gestum ađ ganga í bćinn og ţiggja svalandi hressingu frá kl. 14 til 16. Sýningin er í verslun og veitingastofu Ţjóđmenningarhússins.

http://www.thjodmenning.is/
http://www.menningarnott.is/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband