Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Minni á

opinn dag í Listaháskóla Íslands í laugarnesinu í dag, milli 11-18.

kubbur.jpg picture by RaggaLitla

Ţar má finna nokkur verk eftir mig.

Láttu sjá ţig.


Ţađ eina

sem er á trönunum mínum núna er kápan og sjaliđ.

tronur.jpg picture by RaggaLitla

Málverkiđ hangir í Kubbnum í Laugarnesi.


Nćsta föstudag

ţann 31. október er opinn dagur í Listaháskólanum.

opinndagur.jpg picture by RaggaLitla 

Allir velkomnir í Laugarnesiđ.

Ţar má međal annars finna mitt dónalega málverk ásamt heilum helling af stöffi.

Sjáumst!


Perlur fyrir pund

Já já, tékkađu á ţessu.

Síđasti dagur

töfranna.

Ég er bara

brjálćđislega hrifin af myndunum hans Harđar Ellerts Ólafssonar frá Episode 6.

WG6by-HordurEllert-Tropikaal14 by kitty von-sometime.

Bíđ spennt eftir videóinu sem nú er í vinnslu í London og kemur út von bráđar.

Blogg leikstjórans má finna hérna. 

 


Episode 6

Ljósmyndirnar frá ţeim viđburđi eru nú komnar á netiđ og endilega tékkiđ hér.

WG6by-HordurEllert-Tropikaal12 by kitty von-sometime.

Ég er ágćt svona blá.

 


Kvöldmaturinn

bbb-1.jpg picture by RaggaLitla

Bombay Bad Boy!

 


Á međan

ađ ég mála rauđa háriđ, sting ég penslinum ansi oft í munninn.

pensill-1.jpg picture by RaggaLitla


Rétt í ţessu

gjörningur.

mrgerningur.jpg picture by RaggaLitla

Ekki ţó minn eiginn ţótt ég hafi veriđ ţátttakandi.

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband