Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

En ég held

ađ ég gćti elskađ hana.

Síđar var hún ekki lengur yndisleg

Photobucket

Silkiţrykk, fćst í Gallerí Crymo.


Ekkert jafnast

á viđ ţig.

Matarást

Photobucket Photobucket

Á ţessum árstíma vil ég gera vel viđ mig í mat.

Forréttur: hvítvínssođinn krćklingur.

Ađalréttur: Strútur í granatepla/trönuberjasósu.

Fallegt. Gott.


Gleđilega hátíđ!


Ljóđ í bók út í smók

Útúrdúr er ekki hefđbundin bókabúđ. Ađ ţessu sinni stendur Útúrdúr andvígis bókarforminu og spyr hvađ ţađ vilji međ ljóđ gera? Bókin ţokar sér í burtu og Útúrdúr býđur fjórum listamönnum sem unniđ hafa međ ljóđlist í bókarformi ađ stíga fram og ţjösnast á ramma bókarinnar og vinna utan hans.

Listamennirnir eru Una Björk Sigurđardóttir, Ragnhildur Jóhanns, Halldór Ragnarsson og Bryndís Björnsdóttir og verđa ţau međ uppákomu í Útúrdúr á ţriđjudaginn (22. Des) kl. 20:00. Una Björk er myndlistarkona sem međal annars hefur gefiđ út bćkurnar um Ćvintýri Sjúklegu Stelpunnar og getiđ sér gott orđ sem myndlistarkona og skáld. Ragnhildur gaf nýveriđ út bókverkiđ ,,Konur 30 og brasilískt” og nemur myndlist viđ LHÍ. Halldór er myndlistarmađur og međlimur Seabear og nýveriđ var hann međ einkasýningu í ASÍ en hann mun vinna út frá ljóđabókinni sinni Nin kom pop. Bryndís Björnsdóttir hefur unniđ međ bókina í list sinni og greina skrifum og nemur nú myndlist viđ LHÍ.

 

Viđburđinn á Facebook er hćgt ađ nálgast hér.

Útúrdúr er stađsett í Havarí, austurstrćti 6.

Bókverkiđ mitt er til sölu ţar, einnig í Gallerí Crymo, laugavegi 41a.

 

Photobucket

Annađ ljóđ

úr ljóđabók Crymo, Call him NÝR.

Photobucket

Call Him NÝR

Styđsta ljóđiđ mitt úr bókinni Call Him NÝR sem Crymo gaf út í gćrkvöldi.

 

Photobucket Photobucket

Bókina má versla í Gallerí Crymo, laugavegi 41a og kostar hún einungis 1000kr.

Jólagjöfin í ár!


Frá upplestri ljóđa

úr ljóđabók Crymo, Call him NÝR - fćst í gallerí Crymo, laugavegi 41 a og kostar einungis 1000kr.

Ljósmyndirnar á veggnum eru ný verk eftir mig á jólasýningu Crymo.

 

Photobucket

 

Photobucket

Frá opnun í Gallerí Kaffistofu, hverfisgötu 42. Opnađi í gćr og verđur opin í dag á milli 18-20.

Fullt af skemmtilegum silkiţrykks verkum, ţar á međal ţrjár myndir eftir mig og bókverk.

 

Photobucket Photobucket

Er ţetta ekki bara helvíti fínt?

Já ţađ er mikiđ um ađ vera á morgun.

Fyrst er ţađ opnun í Kaffistofu, hverfisgötu 42 klukkan 18.

 

Nemendur af námskeiđinu Fleygur/silkiţrykk í myndlistardeild LHÍ sýna afrakstur vinnu sinnar í Kaffistofu nemendagallerí.

Sýningin verđur opnuđ kl. 18 fimmtudaginn 17. desember og er opin milli klukkan 18 og 20 á fimmtudag og föstudag.

Anna Hrund Másdóttir, Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Kristín Sigurđardóttir, Ragnhildur Jóhannsdóttir, Sunna María Schram, Unnur Óttarsdóttir, Valgerđur Björg Hafsteinsdóttir og Ţórgunnur Oddsdóttir eiga verk á sýningunni.

Allir velkomnir!
 
Eftir ţađ, handan viđ horniđ er ţađ Gallerí Crymo, laugavegi 41a ţar sem skáldin og myndlistarmennirnir víxla hlutverkum (sjá hér).
Ţađ er klukkan 20.
 
Fjör gott fólk, fjör á fimmtudegi.

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband