Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Gamlárs:


Ţćttir úr dagbók lífsins

verk eftir mig, til sýnis og sölu í Kling og Bang, hverfisgötu.

Síđasti sýningardagur í dag, opiđ til kl. 22.

Photobucket

Klingjum inn jólin

Photobucket

Myndlist er besta jólagjöfin í heiminum og ţarna má međal annars sjá eđa jafnvel versla verk eftir mig, eins og SemSé til dćmis.

Ţađ verđur jólastuđ í Kling og Bang dagana 16. til 19. desember:
fimmtudag og föstudag er opiđ frá 16 til 22
laugardag og sunnudag er opiđ frá 12 til 22

Myndlistarverk til sýnis og SÖLU
Matarhönnuđir verđa međ jólafínerí

Almenn jólagleđi verđur viđ völd

Hlökkum til ađ sjá ykkur öll!
Ást og kćrleikur,
Kling og Bang

Viđburđinn má finna á facebook hér: Jólakling.


Úr Atlantica

mynd eftir Pál Stefánsson

 

Photobucket

From Atlantica magazine, photo by Páll Stefánsson.


Upptaka frá upplestri

í íslenska sendiráđinu í London:

http://soundcloud.com/maintenant/ragnhildur-johanns

Recording from the reading in the Icelandic Embassy in London.


Frá upplestri

myndljóđa í íslenska sendiráđinu í London.

Mér til ađstođar er Jóhann Ludwig Torfason.

 

Photobucket

/reading visual poetry at the Embassy of Iceland in London.

Assisting me is Jóhann Ludwig Torfason.


Frá samlestri

í London, ég og Iain Sinclair.

 

Photobucket

/from a collaborative reading in London, me and Iain Sinclair.


Heimasíđa

Gallerí Crymo hér: http://crymogallery.com/

/Galleri Crymo´s web page.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband