Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

SemSé

Hér eru myndir af verkinu mínu sem nú er á sýningu í Hafnarhúsinu sem stendur til 9. maí.

 

Photobucket Photobucket Photobucket

Í dag

klukkan 14-18 opnar útskriftarsýning Listaháskóla Ísland í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi.

Ţar er ég međ verkiđ mitt SemSé ásamt ţví ađ samnefnd myndljóđabók mín kemur út og verđur á tilbođsverđi á opnuninni á 2500kr.

 

Photobucket Photobucket

 

Hér má sjá Ísland í dag líta á útskriftarsýninguna: Ísland í dag.


mbl.is Perlađar andlitsmyndir og tónletur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Smá partur

úr verkinu mínu SemSé sem komiđ er upp í Hafnarhúsinu fyrir opnun útskriftarsýningar Listaháskólans sem opnar á laugardaginn klukkan 14.

 

Photobucket

Altso

ţetta er kápan: 

 

Photobucket

á myndljóđabókinni minni sem kemur út á laugardaginn.


Myndljóđabókin SemSé

var ađ koma í hús, í 100 eintökum sem ég svo númera og árita.

Bókin verđur til sölu á ústkriftarsýningu Listaháskóla Íslands sem opnar ţann 24. apríl nćstkomandi klukkan 14-18 og verđur á sérstöku tilbođi ţá í tilefni dagsins, á ađeins 2500kr.

 

Photobucket

Bókin er 44 blađsíđur međ inngangi eftir snillinginn Eirík Örn Norđdahl.

Bókin er í beinni tengingu viđ verk mitt á sýningunni og ber sama nafn og ţađ.

En sem sé, sjón er sögu ríkari! 


Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands 24. apríl - 9. maí

bodsk_syn_2010_vefur2

 

 

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands 2010

Verk nemenda úr myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild

Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi.

Vídeóskúlptúrar, ljósmyndir, skrímslabangsar, samtímalistasafn, barnabćkur, ýmis húsgögn, málverk, myndljóđ, íslenskir draugar, ímynd kvenna, myndasögur, ljósmyndir, leturtýpur, trilla, tónletur, samgönguvél, ţjóđsagnareyjan, perlađar andlitsmyndir, gjörningar, tölvuleikur, áttundi dagur sköpunarsögunnar, port-hópur, ţátttökulist…

Ţetta og margt fleira getur ađ líta á útskriftarsýningu nemenda myndlistardeildar og hönnunar-og arkitektúrdeildar Listaháskólans sem opnar laugardaginn 24. apríl kl.14.00 í Hafnarhúsi en sýningin er í samvinnu viđ Listasafn Reykjavíkur. Í ár eru um 79 útskriftarnemendur sem sýna verk sín, 47 í hönnunar-og arkitekúrdeild og 32 í myndlistardeild.

Verk nemenda á sýningunni eru afrakstur ţriggja ára náms viđ Listaháskólann ţar sem markmiđiđ hefur veriđ ađ skapa nemendum ađstöđu til ađ mennta sig sem listamenn og gera ţá reiđubúna ađ takast á viđ víđtćk viđfangsefni á skapandi og gagnrýninn hátt međ forvitni, árćđi og framsćkni ađ leiđarljósi.

Sýningarstjórar eru: Daníel Karl Björnsson, Jóhann Sigurđsson og Björn Guđbrandsson.

Sýningin stendur til 9. maí og er opin daglega frá kl. 10.00 - 17.00, fimmtudaga frá 10.00 - 22.00. Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Bođiđ er upp á leiđsögn um sýninguna. Nánari upplýsingar veitir frćđsludeild safnsins í s: 590 1200 / netfang: fraedsludeild@reykjavik.is


Episode 10

Myndirnar komnar á netiđ og má sjá hér: Weird Girls.

Ţó er ekki ţar ađ finna mínar myndir en ég deili ţeim hér međ (hluta af ţeim) í stađinn. Njótiđ.

 

Photobucket Photobucket Photobucket Photobucket

Ljóđ:

Photobucket

Og láta mig brenna

kertiđ alla leiđ niđur.

 

 

 


mbl.is Stones dusta rykiđ af gömlu lagi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Játning

Photobucket

nćg er vinnan framundan.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband