Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Myndljóđabókin SemSé

fćst nú í bćđi Gallerí Crymo ađ laugavegi 41a og versluninni Útúrdúr, austurstrćti 6.

 

Photobucket Photobucket Photobucket

Nýtt myndaalbúm

međ myndum frá sýningu minni, Orđun.

Tékkađu: hér

ordunramminstur.jpg picture by RaggaLitla
 
Sýningin stendur enn yfir en hver fer ađ verđa síđastur ađ sjá ţví henni lýkur nćstkomandi fimmtudag.
 
Opiđ er í Gallerí Crymo, laugavegi 41a daglega til klukkan 18.


Og utan dagskrár

er sýningin Orđun : Glíma í gallerí Crymo ađ laugavegi 41a.

13300_388281993309_553983309_405163.jpg picture by RaggaLitla
Neđri hćđ:

Orđun: Hinn kvenlegi heimur í bćđi texta og myndum sem Ragnhildur Jóhanns hefur unniđ á skólagöngu sinni viđ myndlistardeild Listaháskóla Íslands en ţađan er hún ađ útskrifast nú í vor.


Efri hćđ:

Glíma: Teikingar og hljóđ-innsetning á efri hćđ Crymo eftir Sigurlaugu Gísladóttur.
Sigurlaug útskrifađist úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands voriđ 2009. 


mbl.is Listviđburđir í miđborginni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orđun : Glíma

Photobucket

Föstudaginn 14. maí klukkan 20 opna Ragnhildur Jóhanns og Sigurlaug Gísladóttir í Gallerí Crymo laugavegi 41a.


Neđri hćđ:

Orđun: Hinn kvenlegi heimur í bćđi texta og myndum sem Ragnhildur Jóhanns hefur unniđ á skólagöngu sinni viđ myndlistardeild Listaháskóla Íslands en ţađan er hún ađ útskrifast nú í vor.


Efri hćđ:

Glíma: Teikingar og hljóđ-innsetning á efri hćđ Crymo eftir Sigurlaugu Gísladóttur.
Sigurlaug útskrifađist úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands voriđ 2009.


Síđasti dagur sýningar

í Hafnarhúsinu í dag, opiđ frá 10-17.

 

Photobucket

Ég ćtla ađ vera međ hávađa

í kvöld í Hafnarhúsinu á myndlistar mayhem kvöldi milli klukkan 20-22.

Ţar mun ég umbreyta myndljóđunum úr bókinni minni SemSé í hljóđljóđ.

Bókin verđur til sölu á stađnum á ađeins 2500 krónur.

Photobucket

Photobucket

Myndlistardeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir uppákomu á fimmtudagskvöld í Hafnarhúsinu milli 19:30 og 22 og er hún í tengslum viđ útskriftarsýningu Listaháskólans sem nú stendur yfir.

Klukkan 19:30 mun Unnur Óttarsdóttir útskriftarnemi frá myndlistardeild vera međ leiđsögn í gegnum sýninguna.

Klukkan 20 verđur "open mic" ţar sem stíga munu á stokk myndlistarnemar, skáld og gestum og gangandi er bođiđ ađ taka ţátt. Ţar má lesa ljóđ, texta, segja sögur, fremja gjörning eđa hvađ sem er. Einnig verđa sýnd myndbandsverk.

Í portinu klukkan 21 á Sveppasviđinu verđa tónleikar međ Quadruplus og porthópurinn ćtlar ađ elda mat fyrir unnendur lista.

Gjörningurinn Sig verđur einnig sýnilegur og á ferđ um sýninguna.


mbl.is Óbćrilegur hávađi um nćtur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fimmtudagskvöld í Hafnarhúsinu

Myndlistar Mayhem í Hafnarhúsinu á fimmtudagskvöldi.

Myndlistardeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir uppákomu á fimmtudagskvöld í Hafnarhúsinu milli 19:30 og 22 og er hún í tengslum viđ útskriftarsýningu Listaháskólans sem nú stendur yfir.

Klukkan 19:30 mun Unnur Óttarsdóttir útskriftarnemi frá myndlistardeild vera međ leiđsögn í gegnum sýninguna.

Klukkan 20 verđur "open mic" ţar sem stíga munu á stokk myndlistarnemar, skáld og gestum og gangandi er bođiđ ađ taka ţátt. Ţar má lesa ljóđ, texta, segja sögur, fremja gjörning eđa hvađ sem er. Einnig verđa sýnd myndbandsverk.

Í portinu klukkan 21 á Sveppasviđinu verđa tónleikar međ Quadruplus og porthópurinn ćtlar ađ elda mat fyrir unnendur lista.

Gjörningurinn Sig verđur einig sýnilegur og á ferđ um sýninguna.

Allir velkomnir.

Weird Girls - Episode 10

Myndbandiđ er viđ lag Gus Gus, Hateful.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband