Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Nćst á dagskrá

hjá mér er ţátttaka í listahátíđinni Ćringur 2010 á Stöđvarfirđi í byrjun júlí.

 

Photobucket

Ţann 3. júlí mun samsýning 25 listamanna opna í Salthúsinu á Stöđvarfirđi.

Markmiđ listahátíđarinnar er ađ gefa listamönnum tćkifćri til ađ vinna verk í nýju umhverfi og halda sýningu úti á landsbyggđinni. Rýmin og efnistök listamannanna eru ólík en áhersla er lögđ á ađ unniđ sé út frá nánasta umhverfi Stöđvarfjarđar og ţví sem ađ fyrir augu ber í bćjarfélaginu.

Listamenn frá gallerí Crymo taka ţátt í listahátíđinni ásamt öđrum listamönnum. Hópurinn kemur til međ ađ dvelja á Stöđvarfirđi um nokkurn tíma áđur en sýningarhaldiđ hefst, kynnist stađnum, bćjarbragnum og umhverfinu.

Listamennirnir eru:

Ţorgerđur Ólafsdóttir
Una Björk Sigurđardóttir
Solveig Pálsdóttir
Una Margrét Árnadóttir
Örn Alexander Ámundason
Karl Ágúst Ţorbergsson
Freyja Eilíf Logadóttir
Sunna María Schram
Nicolas Kunysz
Gregory Mertz
Sigurđur Atli Sigurđsson
Ragnhildur Jóhannsdóttir
Kolbrún Ýr Einarsdóttir
Kristín Rúnarsdóttir
Katrín Inga Jónsd. Hjördísard.
Árni Már Erlingsson
Una Baldvinsdóttir
Harpa Rún Ólafsdóttir
Rakel Jónsdóttir
Frímann Kjerúlf
Sigríđur Torfadóttir Túliníus
Anna Hrund Másdóttir
Greg Barret
Ingibjörg Sigurjónsdóttir
Morri


Opnunin stendur fram eftir kvöldi og munu ljóđskáld frá Nýhil stíga á stokk, dansverk verđur flutt, gjörningar, tónleikar og almennt gleđihald langt fram eftir nóttu!

Bođiđ verđur upp á drykki og fólk getur komiđ međ eitthvađ á grilliđ.


Listaveisla

í gallerí Crymo ađ laugavegi 41a á morgun í tilefni af eins árs afmćli gallerísins.

Ţar má finna nokkur verk eftir mig og einnig eitt splunkunýtt grafíkverk sem kom undan pressunni í dag.

Svona er dagskráin:

14:00
Opnun á samsýningu myndlistarmanna á efri og neđri hćđ Crymo

Atburđir úti
Kariókíbar í ţvottahúsinu eftir Magnoose og Tomma
Útiverk eftir Kristínu Rúnarsdóttur
og veggmálverk eftir Sigurlaugu Gísladóttur og Davíđ Örn Halldórsson
Donald Anderson sekkjapípuspilari blćs inn partýiđ!

Tónleikadagsskrá

kl 14:20-15.00 Tímaţjófarnir
kl 15:00-15:40 Elín Ey
Kl 15:40-16:20 Bluegrassband Crymo

Kl 16:20-16:45 Manslaughter
Kl 16:45-17:30 Logn
Kl 17:30-18:00 Fistfokkers
Kl 18:05-18:30 Qatar pillar man
Kl 18:35-19:10 Malnerophrenia
Kl 19:10-19:26 Munnfylli af galli

Hlé á tónleikum
Ljóđaupplestur Open Mic, Nýhil og fleiri.

Kl 21:00-21:40 ThizOne (uppi á bílskúr)
Kl 21:45-22:30 Bárujárn
Kl 22:30-23:10 Retrön
Kl 23:10-00:00 Quadruplos(bílskúrsţak)

!!!!

Kaffi, kakó og kökur! fyrstir koma fyrstir fá!

Photobucket

 


mbl.is Listakaupstefnan í Basel hafin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Remix

af nýjasta videóinu okkar geturu séđ hér:

og ţađ "gamla" hér:

Jájá, skemmtilegt project!


mbl.is Heimildarmynd Kitty Von-Sometime
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gallerí Crymo 1 árs!

Photobucket

Í tilefni af 1. árs afmćli gallerí Crymo ţann 17. júní ćtlum viđ ađ halda listaveislu!

14:00
Opnun á samsýningu myndlistarmanna í Crymo og Donald Anderson sekkjapípuspilari blćs inn partýiđ!

Tónleikadagsskrá

kl 14:20-15.00 Tímaţjófarnir
kl 15:00-15:40 Elín Ey
Kl 15:40-16:20 Bluegrassband Crymo

Kl 16:20-16:45 Manslaughter
Kl 16:45-17:30 Logn
Kl 17:30-18:00 Fistfokkers
Kl 18:05-18:30 Catarpillarman
Kl 18:35-19:10 Malnerophrenia
Kl 19:10-19:26 Munnfylli af galli

Hlé á tónleikum
Ljóđaupplestur Open Mic, Nýhil, Gúmmískáldin og fleiri.

Kl 21:00-21:40 ThizOne (uppi á bílskúr)
Kl 21:45-22:30 Bárujárn
Kl 22:30-23:10 Retrön
Kl 23:10-00:00 Quadruples(bílskúrsţak)

!!!!

Kaffi, kakó og kökur! fyrstir koma fyrstir fá!


Hann er eins og ég

gerir allt til ţess ađ komast í burtu.

 

 


mbl.is Supergrass hćttir í bili
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýr vefur

http://fict.is/

 

Photobucket

og ţar leynist ég á međal margra góđra skálda.

Mćli međ ađ lesa vefinn á ţýsku, fyrir ţá sem skilja ekki stakt orđ í ţýsku.

 


Myndbrot

frá síđasta upplestri mínum á myndljóđabókinni SemSé međ ađstođ Jóhanns Ludwig Torfasonar í Hafnarhúsinu.

 Upplesturinn á morgun í Útúrdúr verđur annars eđlis ţar sem ég mun tćkla myndljóđin eins míns liđs.

Í Havarí og Útúrdúr, Austurstrćti 6

á morgun klukkan 16:30 mun Alisdair Roberts spila og á eftir ţví, ţetta hér.

 

 


mbl.is Benni Hemm Hemm heldur tónleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orđaflunk

Photobucket

 Á morgun, föstudag milli 17 og 19 í Útúrdúr, austurstrćti 6

mun ég í tilefni ţess ađ myndljóđabókin mín SemSé fćst nú í Útúrdúr standa fyrir upplestri.

Sjálf mun ég lesa upp úr bókinni en einnig hef ég fengiđ til liđs viđ mig ađra myndlistarmenn og skapandi einstaklinga til ţess ađ koma fram.

Ţađ eru ţćr Björk Ţorgrímsdóttir, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir, Kristín Sigurđardóttir, Margrét Helga Sćvarsdóttir,  Sigrún Guđmundsdóttir og Solveig Pálsdóttir.

Líkur eru á ađ skuggi Jóns Arnar Lođmfjörđs láti sjá sig.

Hafir ţú eitthvađ til málanna ađ leggja verđur mígrafónninn opinn ađ dagskrá lokinni.

Eventinn á facebook má finna: hér.

 

Photobucket

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband