Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011

Ekkert slor

verđur á sýningu minni og Hörpu Dögg Kjartansdóttur í Gallerí Ágúst.

Sýninginn opnar nćstkomandi laugardag kl 16.

Sjáđu: Gallerí Ágúst

Sjáđu: event á facebook.

 

 

 


mbl.is Rusl til sýnis í listasafni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tilbúningur í Gallerí Ágúst

TILBÚNINGUR

Ragnhildur Jóhanns og Harpa Dögg Kjartansdóttir

2. apríl – 7. maí 2011

 

Harpa Dögg Kjartansdóttir og Ragnhildur Jóhanns munu leiđa saman verk sín á sýningunni TILBÚNINGUR sem opnar í Gallerí Ágúst laugardaginn 2. apríl. Leika ţćr sér báđar međ tvívídd og ţrívídd og nota gjarnan fundiđ efni í myndverkum sínum. Sýningin TILBÚNINGUR samanstendur af málverkum, klippimyndum, prentum og  myndljóđum.  Harpa Dögg útskrifađist úr Listaháskóla Íslands áriđ 2007 en Ragnhildur áriđ 2010.

Veriđ velkomin á opnun sýningarinnar laugardaginn 2.apríl kl. 16.00

www.galleriagust.is

 

 

FABRICATION

Ragnhildur Johanns and Harpa Dögg Kjartansdóttir

2. April – 7. May 2011

 

On Saturday the 2nd of April the exhibition FABRICATION opens in Gallery Agust, presenting the work of Harpa Dögg Kjartansdottir and Ragnhildur Johanns.  FABRICATION consists of collage, paintings, prints and sculptural poems. They both play with two-dimensional and three-dimensional material and often use found objects in their work. Harpa Dogg graduated from The Icelandic Academy of the Arts in 2007 and Ragnhildur in 2010.

Welcome to the opening of the exhibition on  Saturday the 2nd of April at 4 pm.

www.en.galleriagust.is

Gallery Agust on facebook


Endemi - tímarit um samtímalist íslenskra kvenna

Er komin međ vefsíđu hér: Endemi.

Fylgstu međ Endemi á facebook.


Innlegg vikunnar

Elísabet Brynhildardóttir ritstjóri Endemi tímaritsins okkar er međ innlegg vikunnar

hjá Frafl. 


The Weird Girls Project

og Sister međ Ledgend, Episode 12

 

Ljósmyndir hér.


Ljóđ á kostnađ höfundar

opiđ í dag frá klukkan 13-17.

Sjálf verđ ég á svćđinu og vertu velkomin/nn!

 

Photobucket

34


Ljóđ á kostnađ höfundar

Photobucket

opnar í kvöld klukkan 20.

Gallerí Crymo laugavegi 41a.

 


mbl.is Hámenning og Ólympíuleikar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ljóđ á kostnađ höfundar

4. mars klukkan 20:00 opnar Ragnhildur Jóhanns sýninguna "Ljóđ á kostnađ höfundar" í Gallerí Grymo, Laugavegi 41a.

Tilfinningar og tilviljanir klćmast heimilislega upp úr gömlum bókum og tímaritum í myndlist Ragnhildar, ţar sem orđin tapa merkingu sinni og myndin verđur setning sem hljómar eins og grafík.
Ađ vinna á landamćrum listgreina er góđ skemmtun. Ţađ er í eđli mannsins ađ reyna ađ príla yfir girđinguna sem hann reisti utan um sjálfan sig. Ragnhildur tekur ţátt í ţessum leik af öryggi ţess sem hefur eitthvađ ađ gefa. Endurvinnsla gamalla prentgripa í myndljóđ er ađferđ Ragnhildar til ađ miđla kunnuglegum tilfinningum til lesandans sem ţarf ađ feta sig eftir krókaleiđum og ferlum sem allt eins vćri hćgt ađ líkja viđ slönguspiliđ alrćmda. Ađ komast í mark er ađ hitta fyrir spegilmynd sína.


Ragnhildur útskrifađist frá myndlistarbraut Listaháskóla Íslands 2010. Hún er međlimur í Gallerí Crymo og situr í ritstjórn Endemi, tímarits um samtímalist íslenskra kvenna. Hún hefur haldiđ fjölda einka- og samsýninga síđastliđin ár.
Sýningin stendur til 14. mars.

 

 

Photobucket

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband