Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Heyr á Endemi!

Endemi er nýtt tímarit um samtímamyndlist íslenskra kvenna. Fyrsta tölublađ kemur út međ pompi og prakt ţann 7. maí nćstkomandi. Af ţví tilefni verđur haldin útgáfusýning í Kling og Bang gallerí klukkan 17:00 međ verkum nokkurra ţeirra kvenna sem fjallađ er um eđa eiga verk í blađinu. Ţćr eru:

Anna Hrund Mádóttir, Arna Óttarsdóttir, Katrín I. J. H. Hirt, Guđrún Benónýs, Ráđhildur Ingadóttir, Kristín Rúnarsdóttir, Rakel Jónsdóttir, Hugsteypa (Ingunn Fjóla Ingţórsdóttir og Ţórdís Jóhannesdóttir), Ólöf Nordal og Ţorgerđur Ólafsdóttir.

Nánar um Endemi hér: http://endemi.wordpress.com/

Facebook viđburđurinn.

 

Photobucket

Gagnrýni

Rögnu Sigurđardóttur á sýningu mína og Hörpu Dagga í fréttablađinu í dag.

Minni á ađ sýningin er opin fram til 7. maí.

 

Photobucket

Myndljóđ tveggja tungumála

Photobucket

Spássían

menningartímarit hefur ekki einungis sett mig á forsíđu sína heldur er í blađinu viđtal viđ mig.

 

Photobucket

Mćli međ ţví ađ ţú tékkir á ţessu blađi.

Hér er heimasíđan ţeirra: Spássían.


Fréttablađiđ í dag:

Photobucket

Listamannaspjall og upplestur í Gallerí Ágúst í dag klukkan 14.


Listamannaspjall

TILBÚNINGUR / FABRICATION

2. apríl - 7. maí, 2011

Veriđ velkomin í Gallerí Ágúst laugardaginn 16. apríl í listamannaspjall og upplestur. Nú stendur yfir sýningin TILBÚNINGUR međ nýlegum verkum Ragnhildar Jóhanns og Hörpu Daggar Kjartansdóttur.

Á sýningunni eru m.a. myndljóđ og skúlptúrljóđ Ragnhildar og á laugardaginn mun hún lesa upp úr myndljóđabók sinni SemSé sem kom út á síđasta ári.

Harpa Dögg sýnir m.a. klippimyndir sem unnar eru á útflattar málningarfötur og verđur hćgt ađ sjá myndband sem sýnir vinnuađferđir Hörpu Daggar viđ undirbúning klippimynda sinna, allt frá ţví hún finnur réttu málningarföturnar í ruslagámum.

 Veriđ hjartanlega velkomin á stefnumót viđ listakonurnar Hörpu Dögg og Ragnhildi Jóhanns á laugardaginn, 16. apríl kl. 14.00.Hér er hćgt ađ nálgast umfjöllun um sýninguna TILBÚNINGUR í Víđsjá hinn 6. apríl síđastliđinn. 

Einnig kom Lostafulli listrćninginn í heimsókn á sýninguna og hér má hlusta á ţáttinn frá 9. apríl.


Frá Vatnasafni

sjálfsmynd.

 

Photobucket

Komiđ međ

dansandi hestana.

 

 


mbl.is Skrautreiđ á Laugaveginum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Játning

Ég er mikill Stónsari, veriđ síđan ađ ég var ung stelpa og einu sinni hefur mér tekist ađ sjá ţá félaga á sviđi í London.

Stóns hef ég hinsvegar aldrei séđ en mun bćta úr ţví í kvöld.


mbl.is Stóns spilar á Sódómu á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband