Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Farin

héđan.

Og hingađ: http://ragnhildurjohanns.wordpress.com/


Ljóđ:


LĆSI -Síđustu dagar sýningar
Sýningin LĆSI opnađi í Nýlistasafninu 16. júlí undir sýningarstjórn Jóns B.K. Ransu og lýkur nú á sunnudaginn 11. september.

Lćsi teflir saman listaverkum byggđum á samspili texta, forma og rýmis og eru ţau flest í eigu Nýlistasafnsins, en ţar er ađ finna stćrsta safn af bóklistaverkum sem fyrirfinnst á Íslandi. Hugmyndin um „bókina“ er ţannig útgangspunktur sýningarinnar og verđa sýnd verk eftir 18 listamenn sem kanna texta og tungumál í tengslum viđ myndlist eđa brjóta upp bókaformiđ og nýta ţađ í myndlistarverk.

Sýningarstjóri Jón B.K. Ransu

Nýlistasafniđ er opiđ ţri-sun frá 12.00-17.00
www.nylo.is

 

 


Lestur-lćsi-ljóđ-list

Gjörningur á menningarnótt 2011 í tengslum viđ sýninguna Lćsi í Nýlistasafninu.

Performance at cultural night 2011 at the exhibition Literacy at the Living arts museum.


Treystiđ okkur!

Viđ erum myndlistarmenn kemur út á morgun!

 

 

Bókin Treystiđ okkur! Viđ erum myndlistarmenn er tileinkuđ stórum hópi ungra myndlistarmanna sem tók virkan ţátt í sýningarhaldi og verkefnum gallerí Crymo.


Í bókinni er leitast viđ ađ skrásetja ákveđiđ tímabil og stemningu sem skapađist međ tilkomu gallerísins en Crymo var rekiđ af ungum listamönnum í tćp tvö ár. Á ţessum stutta tíma voru settar upp 87 sýningar, međ rúmlega 100 listamönnum og galleríiđ tók ţátt í listmessunum á borđ viđ Supermarket í Stokkhólmi og Alt_Cph í Danmörku.

Í bókinni eru kynntir til sögunnar stór hluti ţeirra myndlistarmanna sem voru međlimir í Crymo og jafn margir listamenn sem héldu sýningar í Crymo, svo úr verđur vegleg heimild um virkni og kraft ţessa gallerís.
170×240mm
112 blađsíđur

Ritstjórn og hönnun: Arna Óttarsdóttir, Kolbrún Ýr Einarsdóttir, Kristín Rúnarsdóttir og Ţorgerđur Ólafsdóttir

Inngangur: Gunnhildur Hauksdóttir

Útgáfudagur 3. september 2011

http://www.crymogea.is/Baekurnar/NyjustuUtgafur/TreystidOkkurVidErumMyndlistarmenn/

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband